- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
340

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

340 Brim: Åthuganir við Sturlunga sögu.

stigi á þeim tímum, og er varla rétt aa víkja frá Sturlungu, aa
þeir hafi sjo verið, er féllu af þeim Vilmundi.

i. 9417: "fór Ingimundr búi á Möctruvöttu iðri". -
"Möðru-vellir iðri" (= Möðruvellir í ByjafirSi) er hér án efa rangt, því að
þar hefir um þær mundir átt staðfestu Örnólfr Jónsson (f 1197 –
það ártal er fallið úr í ættartöflu í Tímar. Bmfél. iv. 138 -,
faðir Jóns Örnólfssonar á Möðruvöllum, f 1222 - það ártal er á
s. st. inispreiitað: 1312}. Þeir ’Möðruvellir’, sem hér er átt við,,
eru vafalaust "Möðruvellir ytri’1’1 (= Möðruvellir í Hörgárdal, - og
svo hefir St.1, en í Gsb. greinir eigi frá því, hvora ’Möðruvöllu’
sé við átt). Möðruvellir ytri virðast eigi hafa verið aðsetr
höfð-ingjaættar, svo sem Möðruvellir hinir innri, heldr leiguland, enda
fluttist Þorvarðr Þorgeirsson þangað af Hálsi nokkru síðar (fyrir
1186: St.2 i. 128. - Enn síðar leigði landið Sigurðr Ormsson, og
ýmsir eptir hann,, sem, kunnugt er um, unz þar var klaustr sett
1296).

i. 9420: "»íngjald, måg Sturlu" er rétt, en Bp. i. 41810 kallar
íngjald ranglega: Snorrason f. Hallsson (eða ’Gufu-Hallsson’) St.2
i. 6226. - Þykir alllíklegt, að ritari hafi haft Snorra Hallsson,
bróður Ingjalds, er og var að Heiðarvígi, í huga, og hafi það
valdið misritaninni.

i. 9421 og 10930: reið les: réøJc. Svo (réøt) hefir Gsb. á
báðum stöðunum: Bp. i. 41810 og 45020.

i. 9423: "á Háls til porgeirs" les porvar ds (Þorgeirssonar), svo
sem stendr í Bp. i. 41818.

i. 9423-24: «(Þat vár andaðist) (Grundar-Ketitt" = Bp. i. 41818~19:
"Björn bekkan ok Grundar-Ketitt" les: "Bjarni Bergþórsson oJc
Grundar-Ketitt". Þessi annálsgrein er í prestssögunni (bæði í St. og
Gsb.) komin inn á röngum stað, svo sem margar fleiri
annáls-greinar hennar eru eigi færðar til rétts árs. En það er enginn
vafi á, að þetta er annálsgrein ársins 1173, og að "Björn bekkan
ok Grundar-Ketill" samsvara "Bjarni prestr Bergþórsson ok Ketitt
porsteins son" í annálum (við ár 1173). Grundar-Ketitt er Ketill á
Grund í Eyjafirði porsteinsson rangláts, faðir Þorláks Ketilssonar í
Hitárdal (og á Kolbeinsstöðum). Björn bekkan er rangfærsla úr
Bjarni Bergþórsson^ sem án efa er sami maðrinn og var
læri-sveinn Jóns biskups Ögmundarsonar og heimildarmaðr Odds og
Gunnlaugs irtunka (Bp. i. 241, Ems. iii. 173, x. 374). - Nafn
hans hefir verið ólæsilegt með öllu í frumhandriti St.-handrita, og
hefir fyrir því verið sleppt þar með öllu, en lítt læsilegt í
frumhandriti Gsb.-handrita (- hinu sama nokkru fyrr?), og hefir því
bjagazt þar (’Björn’ f. ’Bjarni’ og ’bekkan’ f. ’bergþórsson’).

i. 9425-26: "buðu . . . honum heim", ö: Ingimundi presti
Þor-geirssyni, er rétt, en henni (Bp. i. 41821, ö: Sigríði Tumadóttur,
konu hans) er berlega rangt, því að hún hefir orðið kyrr í Ási
með föður sínum, er þau Ingimundr skildu.

i. 9426: Hrafns Hallssonar les: Halls Hrafnssonar (svo St.1
og Bp. i. 41818), o: Halls þess, er síðar varð ábóti að Þverá (1184,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0350.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free