- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
354

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

354 Brím: Athuganir við Sturlunga sögu.

i. 3389 og ii. 212: Hitará mun svo ritað i handr., og mun sá
ritháttr standa í sambandi við afleiðslu nafnsins af tröllkonunni
Hít, svo að þá væri réttara að rita Hítará (svo og ’Hítarnes’,
’Hítardalr), en hið upphaflega er án efa Hitá (sbr. Isl. s.2 i. 74, 76,
79 sbr. Kaldá - og ’Kaldará’ s. st. bls. 78, ath. 3). - Svo ætti
og að rita ’Hitárdalr’ (’Hitdælir’), ’Hitárnes’ (hitnesingr). Útg.
ritar: Hitar-.

i. 3673 o. v.: Hvinverjadal er breyting útgefarans frá skb. A
og B f. Vinverjadal. Þótt dalrinn taki nafn af ’Hvinverjum’
(Þorgeiri hinum hvinverska - Vinverska’: E af Landn.: Isl. s.2 i.
218) og félögum hans, sýnist vart full ástæða til breytingarinnar
sbr. Isl. s.2 i. 191, 194), enda er nafninu eigi breytt, heldr haldið:
Vinverjadal: ii. 10128-30 og 24328.

i. 3691-2: í Vatnshólmi (ö: ’í hólmi í Úlfljótsvatni’? Ind. i.)
er sjálfsagt rangt, því að eigi myndi Gizur hafa flutt bú Dufgúss
Þorleifssonar út í eyðihólm né hafa getað framfleytt því þar, enda
eigi búið á slíkum stað sjálfr um sumarið, heldr á einhvern góðri
jörð. Mun því einsætt að halda sér við lesháttinn: Hróarsholti:
B (og Br. utanm. - ’Vatns-’ gæti verið mislesning úr ’Hróars-’ og
þá ’-hólmi’ úr ’-holti’).

i. 37331-3741: "steypði yfir hann mórendri flekku ok ermalaussi". - "ok erma laussi" er tilgáta útg. fyrir: "ok erma": Cd.
("ok ermar á": B). Tilgátan er óheppileg og illa orðuð (ok hefði
helzt átt að brott nema). - ok erma: Cd. er berlega vanritað,

r

líklega f. "ok erm a" (og hafi r ofan línu verið orðið óglöggt eða
með öllu máð í grundvallarhandr.) = "ok ermar á" (svo sem B
hefir), er kemr vel við. Þá er Hallr Arason steypti flekkunni yfir
Sturlu, hefir hann eigi komið því við að færa hann í ermarnar.
Má ætla, að tekið sé fram um ermarnar, að þær hafi á verið, af
því að þær hafi hangið lausar utan á, er þótt hefir óvanalegt.

i. 3749: "broðr (hans", ö: Gizurar). - Réttara er víst menn:
B, enda er mjög óvíst, að bræðr Gizurar, er á lífi voru (1238),
hafi verið á Örlygsstöðum.

i. 37819~20: Brandr Úlfhéðinsson, sem hér er nefndr, er auðvitað allr annarr en ’Brandr prestr Úlfhéðinsson (bls. 44, ár 1149,
f 1158). í Ind. ii. eru þeir talinn einn maðr.

i. 37919: "Bersi (’Bergr’: B) Halldórsson", er hér getr (-
sleppt í Ind. ii.), mun vera annarr en ’Bersi prestr Halldórsson’
(f 1204. - Útg. ætlar vera mega, að hann hafi verið hinn sami
og ’Bersi prestr hinn auðgi að Borg’, f 1201, Vermundarson -
er hann nefnir ’Halldórsson’ -: Ind. ii., ii. 423 b. Dánarár beggja
tilfærir hann þó rétt samkv. annálum).

i. 38023: Þórðr les: Bárðr (Snorrason prests Narfasonar).

i. 38216: Hraunskarp (leiðr. f. ’Hrannskap’ sbr. Ind. i.: ’Hraunskarpr or Hornskorpr? a mount? Skagafjord’) les: Hornskapr.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0364.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free