- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
368

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athugasemdir við visurnar i Eyrbyggju, og skýringarnar á þeim (Janus Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

368

Janus Jonsson: Vísur í Eyrbyggju.

várum (utg. 1895), því ad þá er vísuordid of stuft
(^ ^ | ~ — | - J). Ad taka saman: Verwmndr, auöar-pollr
(tvö ávörp) er sjálfsagt eigi rjett. Ef lesid er otti, i stad
ollum, eins og gert er í utg. 1895, og tekid saman:
Ver-mundr, ver munu muna, at varum stundum glaöir, åör
auöar-pollr (= ego) oUi dautfa auövarpaöar (o: |>órbjarnar digra),
virdist vei mega vid þad una; en dr. F. J. ætlar, og telur
þad efalaust (brjefl.), ad lesa eigi auöar-pöll, í stad
auöar-pollr (sbr. hörgerör i 6. v.); en eigi veit jeg, hvernig hann
ætlar, ad þetta eigi þá upp ad taka. — í sídari hluta
vís-unnar á ad rita:

leiä erumk randa rauära
regn–––––––

en eigi: leitt erumk rauöra randa, eins og i handr. stendur,
og í útgáfunum, nema utg. 1895. Jessi breyting kemur
þegar fram í utg. 1787, 83 bis. n. m., og er lagfæring Gunnars
Páls8onar; svo er þetta lagfæring Konr. Gíslasonar í Nj. IL
905., og er þessi lagfæring tekin upp í útgáfuna 1895, og
segir útgef., ad dr. Jón J>orkelsson hafi bent sjer á, ad svo
ætti ad rita. Jeg ætla, ad hörgerör sje eigi ávarp (= Audr,
kona prärins), svo sem þad er tekid í útgáfunum, og
skýr-ingin’ á hlæja (= verda ad athlægi) er eigi fullnægjandi.
Jeg rita muni, i stad munum, og tek svo saman: nú sjámk
kitt, at hörgerör muni veröa hlæja fyr pruöum pegni.
hörgerör er þá £urídr, ekkja forbjarnar digra, er J>6rarinn vá,
en systir Snorra goda. Hugsunin verdur þá: nú er jeg
hræddur um (og þad veldur ógledi minni), ad konan (J>uridr)
fái tilefni til hláturs (gledi) frammi fyrir Snorra goda o:
ad hann muni reka harma hennar og gera mig sekan.
Hend-ingar i 5. vo. eru nu : hlcej-] þad er ekki hendingalaust,
eins og segir i utg. 1895. Af því ad jeg skil sidari hluta
vísu þessarar á þennan hátt, ætla jeg, ad rjett muni ad lesa
auöar-pöll i 3. vo., og hygg jeg, ad med því sje átt vid
|>uridi, ekkju J>orbjarnar. auöar-pöll er ekki ávarp, heldur

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Nov 20 12:04:57 2020 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1898/0376.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free