- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
374

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athugasemdir við visurnar i Eyrbyggju, og skýringarnar á þeim (Janus Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

374 Janus Jonsson: Vi sur i Eyrbyggju.

Í stad framdisl (i 2. vo. i utg. 1787 og 1864) er lesid
frægöisk i utg. 1882 og fegrðist i utg. 1895, en ovist er,
ad svo sje nokkru rjettara, því ad eigi verda samt hendingar
rjettar; en i 7. vo. ætla jeg fyllilega rjett ad lesa gjalfrs, i
stad iamls (utg. 1787) og jålms (utg. 1864). leifa máreifar
á ad vera leifa máreifir, eins og Konr. Gislason vildi lesa
(Nj. II. 270), og á svo ad taka saman, eins og gert er i
utg. 1895: leifa máreifir laust unda gjálfrs eldi t lífsköstu,
o. sv. frv. Kenningin leifa máreifir er rangt skýrd í utg.
1882, er þar segir, ad leifa mar sje = skip; og enn verra
er þetta í utg. 1895, þar sem sagt er, ad mcUetfar sje hrœ(!),
en nuUeifa-reifir(J) mannkenning. Hid rjetta er: leifi (= Leifi)
er sœkonungsheiti; leifa mar = hræfugl, hrafn eda örn;
leifa-máreifir, hræfugla-kœtir, er mannkenning, og er þetta svo
skýrt í Lex. poet.

40. k. 1. v.: Sah hvar rann i runni
o. sv. frv.

J>ar sem segir i utg. 1882 og 1895, ad hlunns-runnr sje
hjer mannkenning, þá er J>ad alls eigi rjett. hlunnr getur
eigi verid = skip (pars pro toto), utg. 1882, því ad hlunnr
er eigi partur af skipi, hvort sem J>ad er = skörda, eda =
trjebútur til ad setja skip á. Auk þess er J>ad athugandi,
ad hlunnSj sem stendur i 8. vo., getur eigi átt vid rwwnr,
sem stendur i 2. vo., og ekki er setningasamband milli fyrra
og sidara hluta visunnar. J>essi ord geta alls eigi átt saman,
og eigi getur úr þeim ordid rjett mannkenning. Um þad,
hvernig eigi ad skilja runnr hjer hefur Bugge ritad i: Om
Versene i Korm.: Aarb. f. n. O., 1889, 31. bis., og vill hann
lita svo á, ad runnr sje hjer eigi hálfkenning (og heldur þó
Bugge fram hálfkenningum), heldur sje runnr hjer eins konar
samliking ("Spiren, Poden, Vekstringen", segir Bugge), og er
þessi skýring allheppileg. Sv. Eg. ætlar, ad hlunnr sje hjer
= hlunr, hlynr, vidarheiti, og tekur svo saman: þrjótar
mornar vita låta peigi (peygi) pat barn rastar-hesta hleifln-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Nov 20 12:04:57 2020 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1898/0382.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free