- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
266

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

266 Janus Jónsson: Um vi surn ar i Grettis sogn«

þjódtrúin hefur myndad, og þarf engan á því ad furda, þótt
þess kona r sagnir hafi myndazt um Gretti, eptir Því sem lifi
hans var há t tad. Fleiri þess konar sagnir eru i Grettis s5gu,
og er ljóst, ad vísur þær i sögunni, er lúta ad þeim
vid-burdum, er eigi er hægt ad ætla ad sannir sjeu, eru sidari
tilbúningur, eins og t. d. vísurnar í 19. k. (tvær vísur) um
þad, er Grettir gekk í hauginn (— kynni þó ad vera satt —),
og vÍ8urnar i 66. k. (tvær vísur) um þad, er Grettir gekk í
fossinn og drap þar jötuninn, og mætti nefna fleira. —

tröll

í tröll hafi tréfót attan!
Tröllin steypi peim öl (um! 4 k., 6 bis.,

Kvidlingur þessi ætti ad vera ortur nokkru fyrir árid 900,
en ordmyndin tröll (tröllin steypi peim öllum. Yísuord þetta
er of langt. |>ad á líklega ad vera tröll steypi peim öllum,
og svo vill K. G. lesa í Nj. IL 919) sýnir, ad svo er eigi

Hin forna ordmynd er troll, þar af trylla; (sbr. á dönsku trold),
og má sjá þad af adalhendingum i fornum kvedskap, t. d.:

eru sollin rif trolli Landn. III. 14. k.;
fingrgoll gefet trollum Korm. 19. k., 63. visa;
peim brutu troll es ollu Fms. VI. 339.;
jetils trolla Jüod’k potti Isl. forns. III. 69.;

en tröll: er nýrri ordmynd. Hjer er rimad saman tröll: öU. —
tröll er rimad vid öll í Málsh. kv. 15., er Finnur Jónsson
ætlar ort vera um 1200 eda i byrj un 13. aldar (Aarb. 1890,
262. bis.). J>etta sýnir því, ad kvidlingur þessi er eigi svo
forn, sem sagan segir. —

je i stad é

í vísuordinu létt úsjúkan Gretti 86. k., 190. bis.. Hjer
sýnist é vera haft í adalhendingu mótí e; en svo er eigi i
raun og veru. Fornskáldin rima ad eins saman i
adalhendingum é móti é og gátu ekki rímad ðdru visi, ef rimid åtti
ad vera rjett. J>etta er svo alkunnugt, ad jeg fer eigi ad
telja dæmi, er sýni þetta. En par sem é virdist hjer haft i
adalhendingu móti e (létt: Grett-\ þá ber þetta vott um, ad

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0274.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free