- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
268

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

268 Janus Jónsson: Um visurnar i Grettis sögu.

Yísur þær fimm, er sagan segir, ad Grettir hafi ort um
æfí sina, þá er hann hafdi tekid banamein sitt, eru allar
ortar löngu eptir hans daga, og surnar þeirra ætla jeg yngstar
vera af öllum visum í sögunni, einkum þrjár visurnar fyrstu.
Fyrsta visan er sjálfsagt aflögud, J). e. 3. og 4. vo., er eigi
verda skýrd, eins og þau liggja fyrir i visunni. Yisuord

l>e8si eru svo:

på er berserkja birhis

b öähar da sjot vardag,

en J. |>. breytir þeirn á þessa leid:

pá er ber serkjum birhis

böäharctum sjöt vardag,

og verdur þá hugsunin allgód. Fyrsta visuordid: .

Opt nam sköpum sJcipta

er of stutt, en verid getur, ad hid upphaflega sje:

Opt nam shepum of skipta.

Sídari hluti þessarar visu er svo:

Gall, er Hjarandi handa, I Björn lét brått ok Gunnar
Hristar naSrinn mis sti; | bådir lij ok nåäir.

Hjer er J>ad athugavert, ad i Hristar-naftrinn er greinirinn
tengdur vid ordid, og ætla jeg þad bendi á sidari uppruna
visunnar. Visuordid: Björn lét brått ok Gunnar sýnir og hid
sama, þvi ad jeg hygg, ad höf. visunnar hafi eigi ætlazt til,
ad J>ad væri hendingalaust; hann virdist því hafa borid Björn
fram sem Björn, eins og J. |>. bendir å, er hann rimar þad
vid Gunn-.

I visunni: Svá var fr skildr frá skáldi ... er 2. og 3.
vo. eigi bragmáUega rjett, og eru ad likindum aflögud
(meifrir gæti verid meifrr), og meifrir veggja skeleggs minnis,

eins og þessi ord hafa verid skilin, er varia rjett kenning, að
minnsta kosti er hún eigi fornleg nje venjuleg. Gæti ekki
hjer hafa verid upphaflega: (skeleggs) imnis-l)veggja metifr}
]>. e.: imnir, sverd (sjå Lex. poet.), sverås-veggr, skjold ur;

8kjalda-weiáy, mannkenning? —

Kynni eiga ad vera imis (im*V—sverd?)?

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0276.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free