- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Nittonde Bandet. Ny följd. Femtonde bandet. 1903 /
187

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jonsson: Skilfingar eða Skjöldungar.

187

átt frœndur austan fjälls. Synir Haralds hárfagra og Gydu
eru ýmÍ8t nefndir: Guthormr, Hrærekr, Gudrödr (Fms. I. 4)
eda: Hrærekr, Sigtryggr, Fródi, |>orgisl (Hkr. 63. bis., H.
hf. 21. k.), og visa nöfn þessi bædi til skyldleika vid
Dana-konunga og konunga fyrir vestan haf, enda kemur
Gydu-nafnid sídar fram bædi i ætt Danakonunga (Gyda dóttir
Sveins tjúguskeggs; Hkr. 200. bis., Ol. s. Tr. 97. k.) og
konunga í Dyflinni (Gyda "systir" — réttara: dóttir — Ólafs
kvárans: Hkr. 149. bis., Ól. s. Tr. 33. k.). Einn af
brædr-um Olafs hvíta er nefndur (af írum) "Auisle" (Oisle) o:
Aud-gisl = AdÍ8l, og kemur þar fram sama nafn og hjá födur
Rögnu AcfUsÅbfäir og fyrrum i ætt Ynglinga ("Adisl at
UppsölunT íslb. 12. k.), og tilbreyting af því gœti verid
tyrgislj þar sem vidlidurinn er hinn sami *). Frödi er frægt
nafn medal fornkonunga Dana og finst lika hjá
Upplendinga-konungum (Har. hf. 1. k., Fas.1 I. 358). Haraldr,
Gudrödr, Hálfdan og Rögnvaldr eru öll algeng nöfn i
konungs-ætt Dana á 9. öld, og hjá dönskum herkonungura fyrir
sunn-an . og vestan haf á vikinga-öldinni, og jafnframt i ætt
Haralds hárfagra og hinni norrænu konungsætt i Dyflinni.
Eftir ættnöfnunum ad dæma hafa konungar þeir, sem hér er
um ad ræda (Haraldr gullskeggr, Frödi og |>orgisl, Olafr
hvíti, Eiríkr, Rögnvaldr Hálfdanarson), verid kynjadir austan
af Upplöndum, eins og "Hv. N. b." segir um "Skilfinga eda
Skjöldunga", og ættin flutst snemma vestur yfir fjäll, eins og
fleiri ættir2), svo sem Gísli Brynjúlfsson hefir tekid fram (i
N. Fél. XIII. 101).

*) J)ótt f>ór- sé algengar forliåur nafna á vikinga-öldinni er hann
fågætnr i konunganöfnum. — f>orgisl hefir fallid árict 845, og mun Haraldr
gullskeggr hafa lifad lengnr en hann, sbr. Hkr. 43 bis: Hålfd. sv. 3 k.: "En
er Haraldr (gullskeggr) var orðinn örvasi, var hann sonlauss, þá gaf hann
dóttursyni sinum riki sitt ok lét hann taka til konungs".

*) Auk Mœrajarla (Ldn. III 16, IV 8) má nefna ætt Hörda-Kára og
Bodvara hvita (Ldn. IV 7), Vikinga-Kára (Ldn. ni 1, 1«, V 12), Vémundar
gamla (Ldn. V. 8, 12) o. fl., (sbr. Safn I 270, 274).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:23:25 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1903/0195.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free