- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
175

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Lota Knut = Knutr fundni (Jón Jónsson

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jonsson: Lota Knut — Knútr fiindni. 175

vera rekinn frá ríki medan hann er í bernsku, og eigi
kom-ast til valda, fyr en mótstödumadr hans og öll hans ætt
er undir lok lidin. Sömuleidis getr hin danska arfsögn (Sveinn
Akason, Saxi) um þad, ad Knútr hafi átt fostra, sem
vard-veitti rikid til hända honum, medan hann var á æskuskeidi;
kallar Sveinn hann "bónda á Sjálandi", en Saxi lætr hann
vera valinn til forrádamanns med A¾/kesti, og heimfærir
þannig til hans þad sem adrir hafa haldid ad ætti vid Knút
sjálfan, og dregid er af nafn-aukanum "lota". |>essi fóstri
Knúts er nefndr Ennignúpr, og hafa sumir ætlad, ad nafn
þetta stafadi frá Gnúpu konungi, er Adam frá Brimum
kallar "Chnob" (Storm: Krit. Bidr. I. 57), en líklega á nafnid
dýpri rætr, og mun hér vera átt vid Odin, sem haldid hafdi
verndarhendi sinni yfir hinum fornu Skjöldungum, og
sérstak-lega vardveitt Hadding í æsku fyrir ofsóknum óvina hans.
Eitt af nöfnum Odins er JEnnibrattr (Sn. E. II. 472, 556)
og er þad hér um bil sömu þýdingar og Ennignúpr, því ad
gnúpr táknar brått fjäll, en aptr er jbórr nefndr Ennilangr
(Sn. E. I. 553). |>ad eru lika ýms fleiri dæmi til þess, ad
menn hafi í fyrndinni trúad því, ad Odinn tæki sérstaklega
ad sér konungborna unglinga og kæmi þeim til vegs og
valda, likt og Zevs var fóstri konunga í trú Forn-Grikkja,
sem sjá má af einkunninni dtovQ£q)ijg hjá Hómer. í
inn-ganginum til Grimnismála er sagt frá því, ad synir
Hraud-ungs konungs, Agnarr og Geirrödr, hröktust tveir á báti,
komu ad ókunnu landi og voru þar vetrarlangt hjá kotbónda
einum. Kerling hans fóstradi eldra sveininn, Agnar, en karl
fóstradi Geirröd og kendi honum rád (til ad ná konungstign
og bægja brodur sinum frá), en hjon þessi voru reyndar
Odinn og kona hans, Frigg. Í Fms. X. 171 (sbr. 178. og
Hkr. 47—48 bis.: Hálfd. sv. 8. k.) er sögusögn um þad, ad
Odinn hafi kent Haraldi hárfagra rád i æsku hans og stutt
hann til konungstignar. Sagan um Ennignúp virdist vera
leifar af slikri sögn, og er hún þá vottr þess, ad Danir hafi

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0183.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free