- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
176

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Lota Knut = Knutr fundni (Jón Jónsson

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

176 Jón Jonsson: Lota Knut — Knútr fdndni.

skodad Knút sem hamingjusaman höfdingja, er god hafi
sér-staklega verndad og stutt til ríkis. J>etta gæti bent til
óljósrar endrminningar um þad, ad Knútr hefdi fyrir heppileg
atvik komizt til ríkis í Danmörku og leift þad nidjum sínum,
og kemr þetta heim um Hörda-Knút, því ad óhætt mun ad
trúa Adami frá Brimum (og Anon. Rosk.) til þess, ad hann
hafi lagt undir sig Danmörk og verid fadir Grorms ríka,
enda bendir Saxi til þess, ad þeir frændr hafi um hríd verid
sviptir ríki sínu, en eignazt þad aptr. En þótt munnmælin
sýnist hafa ad nokkru leyti blandad Hörda-Knúti saman
vid "Lota Cnut" (eins og Jómsv. gjörir hann ad sama manni
og Knút fundna) og vér vitum varla neitt med sanni
um hinn sídar-nefnda, þá vísa samt kenningarnöfn þeirra
til þess, ad þeir hafi í rauninni verid 2 menn, auknefndir
þannig til þess ad greina mætti hvorn frá ödrum, eins og
mörg dæmi eru til um samnefnda menn af sömu ætt; (sbr.
Krömu-Oddr og Tungu-Oddr Ldn. I. 20; Nesja-Knjúkr og
Mýra-Knjúkr Ldn. II. 25; Hólmgöngu-Bersi, fóstri Halldórs
Ólafssonar, Laxd. 28. k., og Keru-Bersi sonr Halldórs Eyrb.
65. k.).

Nú hefir verid minzt nokkud á sögur þær, sem finnast
hjá hinum fornu dönsku sagnamönnum um "Lota Cnut", og
eru þær mjög fáskrúdugar og óljósar og gefa litlar
bend-ingar um þýdingu nafn-aukans "lota", en afbökunin "lothne"
bendir til þess, ad "t" i "lota" eigi ad bera fram sem "þ"
(th) eda "d", og þá liggr sú ætlan næst, ad í nafn-aukanum
felist ordid lofriy sem finst í nokkrum fornkvædum og er
vanalega látid þýda "lodfeld", en þegar þess er gætt, ad
ordid finst lika í fornri rússnesku (luda eda ludha, Antiquités
Russes I. 30, V. Thomsen: Ursprung d. russ. Staates, 135.
bis.) og táknar þar dýrmæta skikkju gullsaumada (sjá þýding
C. W. Smiths á Nestor um árid 1024), þá sýnist fult eins
líklegt, ad skrautlegar gudvefjarskikkjur, iodradar lodskinn-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0184.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free