Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
Janus Jónsson: Um visurnar i Grettis sögu. 26B
sveiet ófátn at Jómi Fms. VI. 55.
J>etta vísuord eptir Arnór jarlaskáld sýnir, ad samandregin
mynd getur verid allforn, enda frá midri 11. öld, o g skáldin
getad brugdid þeim fyrir sig, en slikar myndir hafa yarla
ordid altidar fyr en um midja 12. öld og á sidara hluta
hennar, og svo segir dr. Finnur Jönsson (Stutt isl. bragfr.
24. bis.), og er litid ad marka, þó ad Arnór jarlaskáld bregdi
fyrir sig samandreginni mynd, eins og skáldaleyfí, til ad få
hendingu i vfsuord, en hinar ósamandregnu myndir eru
al-tfdastar hjå fornskåldum, og því ætla jeg, ad ordmyndin blån
i visuordinu: blån, ef ek nái hánum sýni, ad visan sje eigi
frá árinu 1016, eins og sagan segir, og eigi ort af Sveini å
Bakka. |>essi visa er ein af Södulkollu vísunum, en þær
eru allar ortar sidar inn í söguna, og liklega allar ortar af
sama manninum, eptir því sem rádid verdur af ýmsum
ordum og ordtökum, t. d. (Sveinn á Bakka:) hjálmpollr
Söfr-ulkóllu — (Grettir:) álmþollr Södulkollu; (Grettir:) duft %
svörtum kufti — (Sveinn:) Hvat man kuflbúinn dufla; (Grettir:)
drengr så er drýgir löngum — (Sveinn:) drengr så rekast
lengt.
ur i stad r
i visuordunum: aß fangvinr Hafla 48. k., 110. bis, parfr
Vébrands arfi 82. k. 179. bis.. í þessum vísuordum verdur
ad rita fangvinur, parfur, svo ad sex verdi samstöfurnar i
visuordunum, og svo ritar J. J>. í skýringum sinum (20. og
31. bis. — sbr. Nj. II. 26.), og hann hefur ("Um r og wr",
Rvk. 1863) med ljósum og skýrum rökum sýnt, ad
nidur-lags-r var farid ad breytast i ur fyrir 1300, en þó eptir
1263; má sjá þetta af skinnbókum, sem á þeim tima eru
ritadar. "|>6tt framburdrinn væri breyttr, vissu menn, hvernig
hinn forni framburdr hafdi verid, og med því hinn forni
framburdr var talinn réttr, en hinn nýi rangr, leitudu
ritar-arnir vid at rita eptir hinum forna framburdi, og skåldin
ad yrkja eptir honum, en hvorugum tókst þad fullkomlega,
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>