- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettiotredje Bandet. Ny Följd. Tjugonionde Bandet. 1917 /
4

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Björn M. Ólsen, Um nokkra staði í Svipdagsmálum - I. Grógaldr

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

4 Björn M. Ólsen: Svipdagsmál.
limir (”gebogene glieder” Gering, Wb.) eda b e ig ile g ir
(”böjeligt lem” FJ. i Lex. poet. 2 útg.). Enn þetta ad vera
boginn eda beigilegur er ekki neitt sjerstaklega einkennilegt
firir útlimina *). Menn geta t. d. eins vel beigt á sjer hrigg-
inn eda hálsinn eins og hendur eda fætur. Auk þess tákn-
ar bog- sem firri lidur samsetningar aldrei annars, ad sídari
lidurinn sje boginn eda beigilegur, heldur er altaf stitt mind
af stofninum i bogi, arcus (sbr. bogmaðr, bognauð, bogstyrkr,
bogsveigir o. fl.). Ef menn vildu tåkna med samsetningu,
ad eitthvad væri bogid eda beigilegt, þá var bjúg- skeitt
framan vid ordid (bjúglimar, bjúgnefjaðr, bjügrçcfutt, bjúg-
mðr o. fl.).
Jeg er í engum vafa um, ad bóglimr er hin rjetta
mind ordsins, og ad firri lidurinn er leiddur af bógr, mase.
í fhþ. táknar buog eigi ad eins ”obergelenk des armes, ach-
sel”, heldur og ”obergelenk des beines, hüfte” (Kluge, Etymol.
wb. undir bug), og imislegt bendir til, ad ordid hafi i
fornlsl. haft hina sömu vídtæku þídingu. jþegar sagt er
um Sigurd, ad hann hafi setid med gulli vá Grana bógum”
(Sig. sk. 39) eda um þá Sçrla og Hamdi vhlóðusk móðgir á
mara bógu9 (Ghv. 7), þá er fjarstæda ad hugsa sjer, ad
þeir hafi setid frammi á herdunum á hestinum, heldur
grípur ordid hjer bædi ifir herdar og lendar, sem bera uppi
bakid, er riddarinn situr á, med studningi fótanna (sbr.
einnig Grip. 13 og Ynglingat. 21).
Bóglimir er því ágæt og einkennileg kenning, sem gríp-
ur ifir bædi hendur og fætur. Alveg samskonar er kenn-
ingin bjúglimar (eda þó öllu heldur bjúglimir) her&a hjá
Tindi, enn hún grípur ad eins ifir hendurnar einar.
11. erindi:
Jeg higg, ad lúxSr í 5. vísuordi standi hjer í sinni vana-
legu þídingu: ’kvarnarstokkur’. Skáldid hefur hjer efiaust
*) Aftur å móti er bjúglim ar (-ir?) herSa hjá Tindi (H&konardr. l a)
mjög åkveotin og einkennileg handarkenning.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:27:10 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1917/0010.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free