Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Björn M. Ólsen, Um nokkra staði í Svipdagsmálum - I. Grógaldr
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
Björn M. Ólsen: Svipdagsmál. 5
haft i huga hina gömlu þjódsögu um kvörnina á marar
botni vút fy r jartar skauti” sem Snæbjörn kvedur um (Ly.
1). Vottur um sömu sögu kemur og fram í sögninni um
Mýsing SnE. I 376.—378. bis. (sbr II 431. og 515. bis.).
Hún hefur par blandast saman vid tvær actrar kvarnarsögur,
söguna um gullkvörn Fróda og soguna um óskakvörnina,
sem má mala á alt sem madur óskar sjer. Mýsingr lætr
kvörnina mala salt, pangad til skip hans sekkur — tvö
handrit segja, ad pad hafi ordid á Petlandsfirdi — *okvar
par eptir svelgr i hafinu, er scerinn fellr i kvernaraugat 1)”.
A pessu sjest, ad menn hafa hugsad sjer, ad kvörnin gæti
valdid straumum i hafinu. Enn hjer lætur skåldid hana
mala logn á sjóinn eda kirra hann, pvi ad pad feist bersíni-
lega i ordunum: logn ok Içgr (p. e. sær) gangi pér %lúðr
saman. Skáldid hugsar sjer, ad lognid samlagist sjónum í
möluninni og renni med honum first nidur í kvarnarstokkinn
og breidist padan ifir hafflötinn. Menn verda ad muna, ad
logn grípur bædi ifir ’windstille’ og ’meeresstille’ á písku.
Höf. hefur hjer bersínilega haft firir sjer Hávam. 1544-6:
vind ek (pá?) | kyrri vági á | ok svœfik allan sæ. |>ar kemur
fram lík hugsun ad efni til, pó ad kvarnarinnar sje þar
ekki vid getid, og stidur pad skíringuna. Annars er þessi
skíring ekki ní. Y. Rydberg hefur skilid þennan stad svo
ad segja á sama hátt og jeg (Undersökningar i germanisk
raythologi I 563. bis.).
Galdur sá, sem hjer rædir um, kemur fram sem ósk
módurinnar. Sínir pad, ad hjer er sögunni um óskakvörnina
blandad saman vid hafkvarnarsöguna.
14. erindi:
Eins og sidari helmingurinn liggur firir í handritunum,
verdur engin skinsamleg hugsun fengin út úr 5. vísuordi:
*) Sbr. um þessar kvarnarsögur Axel Olrik, Danmarks heltedigtning I,
289—305. bis.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>